Shih Tzu deild HRF

Forsa
Home
Deildin
Club
Frttir
News
Tegundin
The breed
Greinar
Articles
Sningar
Shows
Gagnagrunnur
Database
Myndasafn
Gallery
Tilkynningar
Message board

Heilsufar/Health

(08-06-2010)

Hr sst hvernig PRA erfist/how PRA is inherited.

Arfgeng, vaxandi sjnurrnun (PRA)

Hfundur: Helga Finnsdttir 3. nv., 2005 Flokkur: Hundar

Orskin er ekkt.

Sjnan (retna)

versni augans; sjnan = retina

versni augans; sjnan = retina

er innsta lag augans, ljsnm, gegns og samsett r mrgum frumulgum. einu eirra sitja frumurnar (fotoreceptorar) sem nema ljsi og kallast tappar og stafir. Stafirnir eru ljsnmir og nema mjg daufa birtu, en tapparnir skynja mikla birtu, liti og skerpu.

Rndr hafa mun fleiri stafi en tappa sem skrir hvers vegna au sj vel myrkri en  liti og skarpar tlnur ekki eins vel.

Ljsi ummyndast tppunum og stfunum taugabo sem berast taugafrumurnar frumulagi sjnunnar. Taugaendar frumanna sameinast sjntauginni, n. opticus, og eftir henni berast boin til heilans sem br til myndina sem hundurinn sr.

Einkenni

Einkenni sjnurrnunar eru au a tapparnir og stafirnir rrna, stafirnir fyrst, svo tapparnir og sm saman rrna einnig hin frumulg sjnunnar sem leiir a lokum til algjrrar blindu.

Stafirnir eru mjg ljsnmir og nema daufa birtu. Rrnunin eim leiir til ess a hundurinn sr illa myrkri, verur nttblindur. Til a stafirnir sem eftir eru geti ntt sr alla tilfallandi birtu, helzt sjaldri galopi og dregst seint og illa saman vi meira ljsreiti og miki endurvarp ljssins sst fr augunum.

Frumulg sjnunnar: 1. Efsta lag sjnunnar/tapetum (vo). 2. Frumulag me ,,pigment

Frumulg sjnunnar 1. Efsta lag sjnunnar/tapetum (vo). 2. Frumulag me pigment. 3. Stafir og tappar. 12. Taugaendar sem mynda sjntaugina, n. opticus.

Flestir stafirnir sitja kanti sjnunnar og ess vegna verur hundurinn ekki bara nttblindur byrjun, heldur sr hann lka mjg illa fr t sr til hlianna.

Arfgeng vaxandi sjnurrnun leiir til:

 • Nturblindu  og skorts hliarsjn ( byrjun),
 • andra sjaldra  sem dragast illa saman,
 • endurskins fr augum,
 • arrnunar sjnu,
 • rrnunar sjntaug,
 • jafnrar dreifingar litarefna (pigment),
 • fylgikvillans starblindu (katarakt) og a lokum til
 • algjrrar blindu.

Heilbrig sjna, ar greinilegar og ng litarefni (pigment) og sjntaugardoppan greinileg.

arrnun, litarefni (pigment) horfi og greinilegt endurskin fr sjnunni. Sjntaugardoppan er ljs og greinileg.

run sjkdmsins

Misjafnt er eftir hundategundum hvenr fyrstu einkenna sjkdmsins verur vart. Hj sumum hundategundum, t.d. coll og rskum setter, eru stafirnir og tapparnir ekki heilbrigir vi fingu svo veikir einstaklingar (VV - sj tflu I) vera sjndaprir mjg ungir og jafnvel alblindir innan rs. Hj rum tegundum, s.s. dvergschnauzer, eru flestir stafirnir og tapparnir heilbrigir vi fingu, en byrja a rrna unga aldri. Og hj enn rum tegundum, eins og  t.d.retrver- og cocker spanelhundum, fast hundarnir (VV) me heilbriga stafi og tappa sem byrja ekki a rrna fyrr en sar vinni, a s reyndar mjg einstaklingsbundi hvenr a gerist. eir hundar vera kannski ekki alblindir fyrr en 5 - 8 ra.

Erfir

Sjnurrnunin erfist vkjandi, .e. bir foreldrarnir urfa a bera meingeni (V) til a afkvmi fi sjkdminn.

H H= heilbrig gen, V V = meingenin sem bera sjkdminn, VV = veikur einstaklingur

Tafla I: H H = heilbrig gen, V V = meingenin sem bera sjkdminn, VV = veikur einstaklingur

tflu I sst hvernig meingen (VV) sjkdmsins berast afkvmin fr foreldrum sem bera a bir,  .er. eru arfberar.

Afkvmi VV fr sjkdminn arfgenga vaxandi sjnurrnun sem leiir til blindu, afkvmi HH er frtt vi sjkdminn og er heldur ekki arfberi, en afkvmin HV/HV eru arfberar.

Tafla 2: H H = heilbrig gen, V = meingeni sem ber sjkdminn

Tafla II: H H = heilbrig gen, V = meingeni sem ber sjkdminn

tflu II er fairinn  frr, en mirinn er arfberi. Tv afkvmanna (HH) erfa ekki meingeni, en a gera tv eirra hins vegar (HV).

Hundategundir me arfgenga, vaxandi sjnurrnun

Tegund Athugasemd
Akita Fyrstu einkenni 2-3 ra
Alaskan malamute Dagblinda (Hemeralopia); rrnun tppum
Beagle
Border coll
Borzoi 2 sjkdmsmyndir
Briard Fyrstu einkenni 12-18 mnaa
Chesapeake bay retriever 2 sjkdmsmyndir; fyrstu einkenni annars vegar 8-12 mnaa ea  4 - 7 ra
Chow Chow
Amerskur cocker spaniel
Coll Rrnun stfum/tppum (Rod-cone dysplasia type II), fyrstu einkenni 6-8 mnaa; lka einkennansi a.v.s., fyrstu einkenni 6-9 ra.
Enskur cocker spaniel Fyrstu einkenni 1-3 ra
Enskur springer spaniel Fyrstu einkenni 3-5 ra
Sfer
Golden retriever
rskur setter

Rrnun stfum/tppum (Rod-cone dysplasia type I), Fyrstu einkenni < 6 mnaa.

Labrador retriever 2 sjkdmsmyndir: A.v.s. og Central PRA (RPE affected)
Lhasa Apso
Schnauzer - ltill Rrnun stfum/tppum,  fyrstu einkenni 10-12 mnaa.
Norskur Elkhound Rrnun tppum, blinda  1-2 rum.
Pli Rrnun stfum/tppum, fyrstu einkenni 6-9 ra.
Rottweiler
Samojedhundur
Shar Pei
Shetland Sheepdog
Shih Tzu
Siberian Husky
Tibetskur terrer Fyrstu einkenni 8-12 mnaa.

Forvarnir

Vkjandi meingen (VV) skapa vanda allri rktun vegna ess a au ,,sjst  ekki hj heilbrigum arfberum. Mikilvgt er a para ekki saman hund og tk sem eru bi arfberar sjkdmsins (HV/HV), en s a hjkvmilegt verur a finna einstakling mti sem er ekki arfberi (HH), sj tflu II.

Hgt er a ganga r skugga um hvort hundur er arfberi ea ekki. a er gert srstkum rannsknarstofum sem srhfa sig erfarannsknum augnsjkdmum. Teki er blsni r hundinum og rannsknarstofan skoar erfaefni hans (DNA) og getur v greint hvort hundurinn er n sjkdmsins (HH), arfberi (HV/HV) ea verur blindur (VV).

a finnst hvorki mefer n lkning vi arfgengri, vaxandi sjnurrnun.

Myndir eru fengnar a lni r Veterinr Oftalmologi e. Ellen Bjerks.

sk

Nnar ...

dfinni
Events

Tenglar
Links

Spjalli
Forum

  

Hfundarrttur © 2023 ll notkun efni vefsunnar er heimil nema me skriflegu leyfi eigenda.