Shih Tzu deild HRFÍ

Forsíğa
Home
Deildin
Club
Fréttir
News
Tegundin
The breed
Greinar
Articles
Sıningar
Shows
Gagnagrunnur
Database
Myndasafn
Gallery
Tilkynningar
Message board

Ağ fá sér hvolp

 

 Ağ fá sér hvolp, ráğleggingar fyrir nıja eigendur

Şağ er ekki alltaf auğvelt ağ velja sér hvolp.  Şağ eru allskonar gildrur, góğ ráğ og upplısingar geta veriğ illfáanlegar ef şú veist ekki hvar á ağ leita şeirra.  Şar sem şú kemur til meğ ağ eyğa şó nokkuğ miklum peningum viğ kaup á hvolp er şağ í şína şágu ağ hafa eins miklar upplısingar og şú kemst yfir áğur en şú ferğ ağ skoğa got.  Şar sem şú ert ağ skoğa şessar síğur,  er şağ raunhæft ağ şú ert annağ hvort kollfallin fyrir tegundinni eğa hefur áhuga á şví ağ athuga hvort Shih Tzu er rétti hundurinn fyrir şig.   Hægt er ağ fá mikiğ magn af upplısingum á netinu, frá tegundar samtökum, tómstundar heimasíğur og svo eru til margar bækur sem hafa veriğ skrifağar um Shih Tzu.  Ef şú hefur tíman fyrir şér er gott
ağ fara á hundasıningu hjá HRFI eğa erlendan KC og spjalla viğ áhugafólk
um Shih Tzu.

Eftir ağ hafa gert upp hug sinn og ákveğiğ ağ fá sér Shih Tzu şarf næst ağ
huga ağ şví ağ finna ábyrgan ræktanda.  Vinsældir Shih Tzu hafa aukist
svo til muna undan farin ár, ağ til eru
şeir sem hugsa meira um peningana
en gæği hundana sína eğa framtíğ
tegundarinnar sem slíkri.  Lögin eru ekki şér hliğholl ef şú tekur ranga ákvörğun.  Kaupandi vertu á varğbergi.

Şağ sem şarf ağ leita eftir:

Ábyrgur ræktandi mun leitast eftir ağ rækta bestu hundana meğ tilliti til heilsu, tıpu og geğsslag.  Şeir munu hafa haldgóğa şekkingu um tegundina og geta svarağ öllum spurningum sem eiga viğ Shih tzu hunda.  Ağ öllum líkindum sına şau hundana sína á sıningum eğa hafa geta şağ áğur fyrr og munu vera félagar í einu eğa fleirum tegunda tengdum klúbbum.  Flestir klúbbar hafa siğareglur sem meğlimir eiga ağ fara eftir.  Ábyrgur ræktandi mun alltaf sına şér móğur hvolpana.  Hvolparnir eiga ağ vera hreinir og móğirin í góğu formi meğ tilliti til  şess ağ hún er nılega búin ağ ala upp hvolpa hóp.  Ekki er alltaf hægt ağ fá ağ sjá rakkann şar sem algengt er ağ nota hunda í eigu annarra.

Şú  átt ağ fá matarráğgjöf og heilsufarsvottorğ sem sınir ormahreinsun og sprautur sem hvolpurinn hefur fengiğ, jafnframt áttu ağ fá ættbókarvottorğ frá Hundaræktarfélagi Íslands svo og upplısingar um hvar hægt sé ağ hafa samband viğ ræktandann eftir afhendingu hvolpsins.  Venjulega eru Shih Tzu hvolpar ekki færğir á nıtt heimili fyrr en şeir eru ağ minnsta kosti 9 vikna gamlir.  Ábyrgur ræktandi verğur til taks meğ hjálp og ráğgjöf eftir ağ şú ert búin ağ kaupa hvolpinn, svo lengi sem şú telur şig şurfa, --svona innan skynsamlegra marka.  Şeir standa einnig meğ hundunum sínum og eru tilbúnir til ağ taka viğ hvolpinum/hundinum aftur eğa ağ minnsta kosti hjálpa şér finna nıtt heimili ef eitthvağ fer úrskeiğis eğa şú getur ekki hugsağ um hundinn.

Şağ er erfitt ağ gefa pottşéttar ábyrgğir şegar şú ert ağ eiga viğ ağra mannveru en ef şú kaupir Shih Tzu hvolp frá virtum ræktanda, geturğu veriğ şess fullviss ağ allt hefur veriğ gert til şess ağ rækta heilbrigğan hvolp sem fær stuğning frá manneskju meğ şekkingu og reynslu af tegundinni á meğan şeir alast upp hjá şér.

          Hvağ ber ağ forğast.      

Aldrei kaupa hvolp frá fjöldaframleiğandendum stundum kallağ Puppy farm, gæludıraverslun, milligöngumanni eğa manneskju sem hefur ekki şekkingu af tegundinni.  Viğ fyrstu sın getur şağ virst góğur kostur, şú şarft ekki ağ bíğa eftir hvolpinum og gætir jafnvel sparağ svolítiğ í leiğinni.  Şú şekkir jafnvel einhvern sem hefur keypt hund frá fjöldaframleiğanda og ekki lent í vandræğum.  En şağ er happdrætti,  í flestum tilvikum er enginn hugsun bak viğ ræktunina, eğa hvort ræktunin geti valdiğ arfgengnum sjúkdómum.  Á meğan geta skilyrğin sem dırin lifa viğ veriğ hreinleg (eğa jafnvel ekki) og  alast hvolparnir ağ öllum líkindum upp viğ lítil sem engin mannleg samskipti eğa samveru viğ ağra hunda.  Şegar şú ert búin ağ kaupa hvolpinn, şar hefurğu şağ – şú ert einn á báti.

Ağ kaupa hvolp frá manneskju sem hefur litla şekkingu á tegundinni getur líka veriğ vandamál.  Şar sem şağ getur veriğ áhugavert ağ kaupa hvolp úr goti sem hefur veriğ ræktağ undan tík (sem ağ öllum líkindum er mikiğ elskuğ) í heimahúsi, átt şú ağ setja spurningamerki um ástæğu fyrir ağ vera meğ got.  Hefur hún raunverulega şekkingu á Shih Tzu?  Eru şau meğlimir í Hundaræktarfélagi Íslands, og eru şau ağ reyna ağ öğlast eins mikla şekkingu á tegundinni og şau geta?  Geta şau svarağ spurningum şínum á fullnægjandi hátt.  Eru şau tilbúin til şess ağ standa bakviğ hvolpana sína og taka şau aftur ef şağ koma upp vandamál.  Ef svariğ er já, şá ertu ağ öllum líkindum ağ tala viğ ábyrgan ræktanda.

Einnig er gott ağ leita til stjórn deildarinnar şví şau geta gefiğ şér haldgóğar upplısingar bæği um tegundina svo og şær ræktendur sem starfa innan deildarinnar og Hundaræktarfélag Íslands.

Tilv. The Shih Tzu Club, U.K.
şıtt af sk.
 

 

 

Á döfinni
Events

Tenglar
Links

Spjalliğ
Forum

  

Höfundarréttur © 2023 öll notkun á efni vefsíğunnar er óheimil nema meğ skriflegu leyfi eigenda.