Shih Tzu deild HRFÍ

Forsíða
Home
Deildin
Club
Fréttir
News
Tegundin
The breed
Greinar
Articles
Sýningar
Shows
Gagnagrunnur
Database
Myndasafn
Gallery
Tilkynningar
Message board

Þýddar/translated

 

Bæn Shih Tzu eigandans: (08-04-2010)

Fyrir u.þ. b. Sex mánuðum áskotnaðist vinkona mín og ég eins árs gamlan svartan Shih Tzu frá félaga okkar sem gat ekki haft hann lengur út af heimilisaðstæðum og þurfti þess vegna, með eftirsjá að finna nýtt heimili handa honum.  Þannig að Harvey varð hluti af lífi okkar.  Í fyrstu héldum við að hann væri frekar tregur; þar höfðum við sko rangt fyrir okkur............. það tók      bara svolitið tíma fyrir hann að sýna raunverulegan persónuleika sinn.

Áður höfðum við bæði átt „vinnuhunda“,  ég átti terrierhund og spanielhund, hún spanielhund og colliehund.  Shih Tzu voru eyrnamerktir sem „litlir geltarar í rottu líki“.  Þar sem okkur langaði báðum í hund, og höfðum rætt um að taka að okkur heimilislausan hund, helst af vinnuhunda tegund eða blending. Hreinræktaður smáhundur var það síðasta sem okkur langaði í.............. en við vildum ekki sjá Harvey fara eitthvað úti í bláinn til ókunnuga, þannig að við samþykktum (með semingi) að taka hann að okkur.

Út af vissum ástæðum var hann ekki húshreinn (erfitt að útskýra það) en við erum næstum því buin að koma þvi í lag; hann var forvitinn og uppátækjasamur – sem hefur bara versnað og versnað.  Við flokkuðum „neikvæða“ atferlið hans sem hvolpalæti; núna vitum við að það er illkvitni.  Hann fer og tekur allt það sem er bannað – en bara ef þú ert ekki að sýna honum nógu mikla athygli.  Í síðasta viku, af því við vorum ekki að taka eftir honum (Lou var að læra undir próf) fór hann í annað herbergi, klifraði uppí sófa, þaðan uppá borð og náði í  sigarettu kveikjara.  Síðan kom hann aftur og settist – rétt utan seilingar – þannig að það sást greinilega standa út um munnin.  Verið var að gefa til kynna „ Leiktu við mig NÚNA, eða ég tygg kveikjarann. „   Hann er snillingur í að ná sínu fram.

Hann er mesti óhundslegi hundur sem ég hef nokkurn timan kynnst.  Á morgnanna teygir hann sig eins og köttur.  Hann elskar að láta taka sig upp og kúra, eins og barn.  Ef ég tek utan um konuna mína, finn ég fyrir þófunum ýta við hnén á mér, og augnsvipurinn segir „ ég líka! Ég líka!“........  Þegar hann sefur – ólíkur terrier hundum sem ég þekki, sem sofa með annað augað hálf opin – er hann stórkostlega laus við öll viðbrögð.  Ef einhver kemur til dyra (sem hjá flestum venjulegum hundum myndi kalla fram geltnakór) liggur hann bara í sófanum og hrýtur áhyggjulaus.  Seint á kvöldin, er jafnvel hægt að taka hann upp í einni klumpu og setja hann i rúmið sitt án þess að vekja hann – sefur eins og barn.  Hann elskar ristað brauð; og hann er að reyna að læra að tala, við erum viss um það.

Hvilíkur karakter

Fyrir nokkrum vikum, dauðþreytt eftir að hafa verið að gera honum hæfis og halda honum utan vandræða, svaf hann í kjöltu minni ( en hvað hann hrýtur)  Skrifaði ég nokkra versa hérna fyrir neðan,  Í kjölinu á tímaritinu sem ég var að skoða........ þið viljið kannski nota það undir „grín“ flipanum!!!!!

Skál,

Jonathan

Bæn Shih Tzu eigandans

Shih Tzuin okkar,

Við sem eru í himnaríki hans

Harvey er nafn hans

Spretti hans er lokið

Hrotur heyrast hátt

Niðri, og jafnframt á himni;

Gef oss í dag vort daglegt ristaðbrauð,

Og fyrirgef oss vorar tuggða sokka

Eins og við fyrirgefum þau sem fara út án þess að taka okkur með

Og eigi leiði oss fyrir póstkarla

Þar sem þín er sófan,

Rúmið og hægindasólinn

Að eilífu

FARÐU NIÐUR


borrowed from Bakalo
þýðing sk
sk


Grein úr Din Hund eftir Jens Erik Jarverud (00-00-0000)

Andleg uppbygging hundsins

 

                                                                                                                                        

Almennt séð getur maður sagt að atferli fullþroska hunds skiptist í þrennt:-

 

1.         Meðfætt atferli: Atferlismynstur sem hundurinn hefur þróað og erft til

                                                þess að hann sem dýrategund hafi getað lifað af.

 

2.         Eiginleikar einstaklingsins:          Erfðarfræðilegir eiginleikar (áhrif) þ.e.a.s.

                                                            hæfileiki og færni hundsins til að notfæra

                                                            sér meðfædd atferli (áreitnisþrép).

 

3.         Lærdómshæfileiki:         Hæfileikinn til að hagnýta sér reynslu, þ.e.a.s. búa

                                                til minnisþætti.



Sjá greinina í heild sinni hér.
sk


Á döfinni
Events

Tenglar
Links

Spjallið
Forum

  

Höfundarréttur © 2024 öll notkun á efni vefsíðunnar er óheimil nema með skriflegu leyfi eigenda.