Ársfundur Shih Tzu deildar verður haldinn 1. april 2015 kl. 17:30 í skrifstofuhúsnæði HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar árið 2014-2015 lesin upp 2. Kosning í nýja stjórn 3. Önnur umræða tvö laus pláss eru í stjórn deildarinnar. Kosningarétt hafa meðlimir deildarinnar og þeir sem eru skuldlausir við félagið.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Kær kveðja
Stjórn.
sk |