Shih Tzu deild HRFÍ

Forsíđa
Home
Deildin
Club
Fréttir
News
Tegundin
The breed
Greinar
Articles
Sýningar
Shows
Gagnagrunnur
Database
Myndasafn
Gallery
Tilkynningar
Message board

Fundagerđir

Ársfundur Shih Tzu deildar HRFI 17. Mars 2010 (08-04-2010)

 

Fundargerđ

Dagskrá fundarins:

1.       Skýrsla stjórnar

  2.       Kosning stjórnar

   3.       Kosning í nefndir
                 4.    Önnur Mál                              Soffía Kwaszenko, formađur deildarinnar setti fundinn og byrjađi á ţví ađ tilnefna Elvar Jósteinsson fundarstjóra, ţađ var samţykkt einróma.

1.       Soffía flutti skýrslu stjórnar fyrir áriđ 2009 og voru engar athugasemdir gerđar viđ skýrsluna.

 

2.       Kosning stjórnar.  2 sćti voru laus eitt sćti varamanns og eitt sćti ađalmanns, ţćr Karlotta Pálmadóttir og Ađalsteina Gísladóttir sögđu sínum sćtum lausum. Ađalsteina gaf kost á sér áfram í varastjórn en Karlotta gaf ekki kost á sér áfram.  Frambjóđendur gáfu ýmist kost á sér í ađalstjórn eđa varastjórn, ţví var kosiđ ţannig. 

Fyrst var kosiđ um ţá ađila sem vildu gefa kost á sér í  ađalstjórn.

Í frambođi voru: Anja Kristinsdóttir, Helga Magnea Birkisdóttir og Helga Ţórđardóttir.

Atkvćđi féllu ţannig: Helga Ţ hlaut 9 atkvćđi, Helga Magnea hlaut 6 atkvćđi og Anja hlaut 5 atkvćđi.

Síđan var kosiđ um ţá sem gáfu kost á sér í  varastjórn.

Í frambođi voru:  Ađalsteina Gísladóttir, Helga Magnea Birkisdóttir og Úrsúla Jónasdóttir, en Úrsúla dró frambođ sitt til baka skömmu fyrir kosningu. 

Atkvćđi féllu ţannig: Helga Magnea hlaut 13 atkvćđi en Ađalsteina hlaut 7 atkvćđi.

 

3.       Ţannig ađ starfsáriđ 2010 skipa stjórn: Helga Magnea Birkisdóttir , Helga Ţórđardóttir, Málfríđur Baldvinsdóttir, Soffía Kwaszenko og Súsanna Antonsdóttir.

Skv. reglum HRFI síđan 10. mars 2010 verđa framvegis 5 stjórnarmenn sem skipta međ sér verkum ţannig ađ ţađ verđur: formađur, gjaldkeri, ritari og 2 međstjórnendur og mun stjórn skipa međ sér verkum á fyrsta stjórnarfundi.

 

4.       Kosning nefnda:

Göngunefnd:  Ţar sátu Ingibjörg Jafetsdóttir og Helga Magnea Birkisdóttir.  Ţćr gáfu kost á sér áfram, Jónína Elísabetardóttir gaf einnig kost á sér og verđa ţćr 3 í göngunefnd.

Skemmtinefnd:  Karlotta Pálmadóttir og Jóhanna Laufdal  gáfu kost á sér og lofa skemmtilegu ári. 

Bása/sýninganefnd:  Erfiđlega gekk ađ fá fólk í ţessa nefnd en Elísabet Kristjánsdóttir gaf kost á sér međ von um ađ félagsmenn verđi duglegir ađ vinna međ henni, sem ţeir lofuđu á fundinum og verđum viđ ađ standa viđ ţađ.

 

5.       Önnur mál:

Fjörugar umrćđur voru undir liđnum önnur  mál og komu margar frábćrar hugmyndir fram m.a. kom hugmynd frá Maríu Ţórsdóttur  um ađ stofna nefnd til ađ sjá um ýmis mál tengd fjáröflun fyrir deildina t.d. gefa út dagadal og sinna ýmsum markađsmálum,  nefndin var stofnuđ og  gáfu kost á sér Anja Kristjánsdóttir, Ađalsteina Gísladóttir og María Ţórsdóttir, ákveđiđ var ađ kalla ţessa nefnd Kynninganefnd .  Einnig kom fram hugmynd um ađ hafa ritstjóra heimasíđu og var bent á Önju Kristinsdóttur  í ţađ verkefni, engar undirtektir voru ţannig ađ ţađ var ekki rćtt nánar.  Rćtt var um ađ halda svokallađa Freestyle sýningu ţ.e. fá dómara til ađ koma  og dćma fyrir okkur og leyfa m.a.  klipptum hundum ađ vera međ á sýningunni.  Ţetta fékk frábćrar undirtektir og vonandi verđur hćgt ađ gera ţetta í framtíđinni.  Rćtt var um ađ reyna ađ fá leigt húsnćđi ţannig ađ hćgt vćri ađ hittast t.d. einu sinni eđa jafnvel tvisvar í mánuđi međ hundana innanhúss og vera međ ýmislegt í gangi svo sem umhverfisţjálfun, hundafimi, fyrirlestra  auk sýningaţjálfunar.  Stjórn mun fara strax í ţađ ađ kanna möguleika á húsnćđi og byrja á ţví ađ tala viđ Sóleyju Möller í ţví sambandi.

Fundurinn fór í alla stađi vel fram og mćttu 22 á fundinn sem er mikil aukning frá ţví árinu áđur.

Ţví miđur gat einn fundarmađur ekki kosiđ á fundinum ţar sem viđkomandi var ekki skráđur í deildina og skv. reglum HRFI á kjörgengi á deildarfundum sá sem skráđur er eigandi hunds af tegundinni, skráđur er í deildina og er skuldlaus viđ félagiđ.

 

Stjórnin.


SA

Á döfinni
Events

Tenglar
Links

Spjalliđ
Forum

  

Höfundarréttur © 2021 öll notkun á efni vefsíđunnar er óheimil nema međ skriflegu leyfi eigenda.